Eintomar gledifrettir i dag :)
1) For i sidasta verklega timann minn i dag i Biotech og tharf thvi aldrei ad fara aftur i verklegt um aevina!!! Thad er amk ekki fyrir Bs graduna mina. Eintom gledi
2) Er skrad i utskrift 26.februar 2005. Rosaveisla og gledi :)
Vona bara ad thad verdi ekkert mal ad fa kursana metna hedan. Buin ad fa einn metinn og tharf tvo enn fra thessari onn...
3) Reddadi Iceland Express fluginu okkar 21.des af einskaerri snilld i gaer. Thurfum ekki ad hanga i London i 15 tima og taka kvoldflug heldur hoppum vid beint i morgunflug (flug sem var ekki til boda fyrst en kom allt i einu inn audvitad tvisvar sinnum dyrara en thad sem vid keyptum. Thjonustuverid sagdi enntha ad vaeri ekki farid thetta flug en samt var haegt ad kaupa thad a netinu. Min helt otraud afram og fekk a endanum ad breyta fluginu okkur ad kostnadarlausu:) Faid okkur heim 9 timum fyrr en ella....
4) Var ad setja inn fullt af Sydney myndum til ad gledja ykkur hin lika. Myndir sidan i lok agust, en foru aldrei inn a netid ....
5) Eg og Hlynur erum ad fara til Kangaroo Island um helgina. 3 dagar ad skoda saeljon, fur seals, platypus, kengurur, koala og allan pakkann. Eyjan sjalf er vist lika rosafalleg.
Veiveivei
Og ja til ad leidretta sma misskilning, vid buum ekki i ollu thessu risahusi sem er a mynd 1 i Adelaide folderinu. Vid buum semse i 1/3 af nedri haedinni. Eitthvad um 60-70 fermetrar orugglega. Svefnherbergisglugginn okkar er glugginn vinstra megin a myndinni og ibudin er inn af thvi....
Wednesday, October 27, 2004
Monday, October 25, 2004
Skellti inn fullt af myndum ur Adelaide. Miklu fljotlegra ad brenna geisladisk heima og gera thetta herna uppi i skola. Smelli inn Sydney myndum i vikunni og meira skemmtilegu:)
Semse folder 32 lifid i Adelaide
Endilega kikid a thetta
Saturday, October 23, 2004
Jæja tók aðeins til í contactunum og kvaddi nokkra sem blogguðu einungis í útlöndum og eru hættir núna; sem sé Palli frændi í California, Herdís í Osló og Guðrún Anna í Þýskalandi.
Hugsa að mitt blogg fari sömu leið þegar ég kem heim...
Allavegna, setti líka inn nýjan contack, hana Auðbjörgu sem býr í Perth. Vinkona hennar Jóhönnu sem við heimsóttum þegar við vorum í Vestur-Ástralíu. Semsé eitt enn ástralíubloggið. Breytist nú samt á nýju ári í Kínablogg því stelpan er að fara til Peking í háskóla sem skiptinemi. Verður örugglega geðveikt að fylgjast með því...
Halló halló
Tíminn er allt of fljótur að líða, heil vika síðan ég bloggaði síðast...
En allavegna, Hlynur er úti að kafa núna, hann er að taka Advanced Open Water kúrs hjá PADI. Fyrirtækið sem klúðraði Open Water fyrir honum samþykkti að leyfa honum að gera þetta í staðinn sem er frábært:) Þá erum við á sama leveli í köfun og maður má víst gera miklu meira þegar maður er með AOW, fara niður á 30 metra og kafa án þess að vera með instructor og svoleiðis.
Mín svaf bara út á meðan, samt orðin morgunhani eins og Hlynur virðist vera því sofa út var til 9:30 í morgun og búin að vakna oft í millitíðinni. Algjör steik, gat einu sinni sofið til hádegi og þurfti að vera vakin þá. Ekki að kvarta, bara fyndið...
Sólin er í smá hvíld núna, skýjað í dag og max 19 gráður. Vona að hún komi aftur eftir mánudaginn þegar ég er búin með fyrirlesturinn minn því þá er ég komin í smá læripásu. En ekki það að ég sé að kvarta, en með sólinni og hitanum kemur annað mun óskemmtilegra.
Pöddurnar eru alveg fílefldar núna, komum heim í vikunni og þetta risastóra 10 cm kvikindi bókstaflega hljóp yfir gólfið, KÖNGULÓ!!!!
Ógeð, vissum alveg að við gætum ekki sofið með þetta risakvikindi inni í íbúðinni, með loðnar, þykkar labbir og alles allt í anda Arachnaphobia þannig að Hlynur lokkaði hana út undan baðskápnum með herðatré og steig á hana (í skóm nota bene). Dó meira að segja ekki eftir fyrstu ástiguna, bjakk ógeðisdýr.
Vona að engum finnist við ómannúðleg að bjarga blessaða dýrinu ekki og sleppa út en ég meina hver vill að svona fjölgi sér, ekki líffræðingurinn ég...
En bara svo að þið vitið að Hlynur var ekki að stofna sér í voða með þessari hetjulegu athöfn, þá eru það ekki stóru köngulærnar sem eru eitraðar, heldur þær minni. Þær geta víst hinsvegar bitið og stokkið frekar hátt en sem betur fer fengum við ekki sýningu á því...
Mosquito flugurnar eru í álíka stuði. Var aldrei bitin í Adelaide fyrr en allt í einu núna. Hlynur fór út með þvottinn um daginn á rosaheitum degi (36°C) þegar það var dusk, semsé sólin að fara niður. Minn maður ekki vanur svona heitum löndum og mosquito og var ekkert að pæla í flugunum sem voru hringsólandi um fæturna á honum. Fékk semsé 49 bit samkvæmt minni tölu og klæjaði í viku. Ég fékk svo 2 bit í vikunni, en þau urðu svo risastór að það var eins og ég væri með kýli á kálfanum. Einstaklega smekklegt og brjálæðislegur kláði. Sem betur fer að fara núna, bara 2 rauðir blettir eftir. Semsé ekki bara sæld í sólinni...
Fórum annars á ströndina á þriðjudaginn, flatmöguðum þar allan eftirmiðdaginn og nutum þess að vera til með thickshake (= íslenskur shake) og bók. Pura snilli. Hætti mér nú ekki út í vatnið því það er aðeins of kalt ennþá fyrir mínar sakir.
Friday, October 15, 2004
Hæ elskurnar mínar
Lendi í sama veseninu og Hlynur, skrifaði ofsafínt blogg á miðvikudaginn uppi í skóla en tolvan mín fraus eitthvað. Fáranlegt í rándýrum skólatölvum. Allavegna allt hvarf og mín voðapirruð:(
Kerfið þarna er eitthvað að klikka þessa dagana, á mánudaginn var ekki hægt að prenta í neinum af tölvuverum skólans! Algjör steik, fullt af fólki að skila verkefnum og ekki allir með prentara heima. Var sem betur fer komið í lag daginn eftir og ég gat skilað ritgerðinni minni skammlaust.
En já mikil gleði, síðasta ritgerðin hérna í Ástraliunni búin og kláraði fyrirlestur á miðvikudaginní Biotech ógeðis kúrsinum. Gekk furðuvel og fékk 8 sem ég var voðasátt við:)
Fékk svo Campylobacter ritgerðina til baka og súperglöð, HÍ þjálfunin alveg að gera sig, minns rúllaði upp 9,5 :)
Allavegna bara einn fyrirlestur og 3 eða 4 skýrslur eftir á næstu 3 vikum og svo bara próf.
Ótrúlega fljótt að líða maður....
Svo Tasmanía 26. nóv með Suvi og Magnus og Melbourne og Great Ocean Road í kringum 10.des þar sem við hittum jó:). Svo bara Adelaide í 2 daga áður en við höldum í lllllllaaaaannnggggttttt flug heim á leið. 27 tímar til London, 15 tíma bið og svo Iceland Express heim á leið. Semsé komin heim seint að kveldi þann 21.des.
Erum rosaspennt og hlakkar til að hitta alla heima!
Náttúrulega snilli að koma heim rétt fyrir jól í allar veislurnar líka og gómsætan íslenskan jólamat. Namminamm
Liðið hérna grillar víst bara á strondinni um jólin, ekki alveg geim í það og voðafegin að við komum heim í staðinn!
En já smelltum inn 10 myndum á ofurhægu tengingunni okkar í gærkveldi. Endilega kíkjið aftur á Vestur ástralíu albúmið til að sjá þær. Augljóst hver merkti myndirnar (nota bene ekki ég) , reyni nú held ég að breyta þessu núna...
Tuesday, October 12, 2004
Godan og blessadan daginn, er ekki ad kvarta en 35 stiga hiti er svoldid extreme. Fint fyrir strandarlegu en ekki rolti a milli skolabygginga og aktually vera klaeddur i eitthvad meira en bikini!!!!
Boggur ad eg er ad fara ad halda fyrirlestur a morgun, annars vaeri thad bara strondin here I come:( En sluttadi ritgerdarskrifunum i morgun og hef ekki byrjad a fyrirlestrarundirbuningi svo...
En eftir thetta er thad bara eintom gledi. Ekki nema 4 skyrslur og einn fyrirlestur eftir fyrir naesta manudinn. Allt ekki meira en dagsverk, eda 2 kvolda verk ef vedrid heldur svona afram.
Greyid Hlynur er ad vinna ut i einhverjum gardi i dag, ad bradna ur hita. Thid eigid ekki eftir ad thekkja drenginn thegar hann kemur heim, hann verdur svo kolbikasvartur eftir alla thessa utiveru.
Settum inn utskyringar vid nyjustu myndirnar svo folk viti hvad thad er ad horfa a. Sa t.d. einhver mig vid hlidina a risatreinu? Rett sest glimpsa i mig
Hinn hlutinn er svo rett okominn. Er ad haetta ad einoka tolvuna i kvold fyrir skolann svo...
En ja, fyrirlestur. Skrifa meira a morgun....
Wednesday, October 06, 2004