Ástralíukindin

Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn...

Tuesday, August 31, 2004

Hæ elskurnar mínar
Er frekar latur bloggari þessa dagana, reyni að bæta úr þessu...
Var rosagaman í Sydney. Frábært að hitta Jóhönnu og gaman að flakka um Sydney og Blue Mountains. Fórum í 3-D bíó sem er algjör snilld. Er með endurheimtar vonir um 3-D sjónina mína því amk sá ég myndina. Var með smá áhyggjur fyrirfram að ég sæi ekki neitt nema blurraðan skjá. Bjóst við svona pappírsgleraugum eins og í gamla daga og hefur alltaf langað í svona bíó þar sem allir setja þau upp á sama tíma. Fengum einhver rosafín hightech gleraugu í staðinn, o well skiptir ekki öllu. Showið var allavegna flott!
Fórum svo í Aquarium og heilsuðum upp á hákarlana, seli, fullt af Nemo (aquariumið þokkalega að nýta sér myndina til gróða), og risastórar skötur. Ótrúlegt að sjá þetta dót liðast um vatnið.
Maður gat líka séð upp undir dýrin að synda og það var hrikalega flott. Sköturnar líta út eins og hvítir draugar undir med 3 op sem líkjast augum og munn...
Fórum líka nokkrum sinnum út að borða, algjör gormet ferð. Fengum okkur indverskt, ítalskt og grískt. Rosagott allt saman. Fyrsta skiptið sem Hlynur borðaði bæði á grískum og indverskum veitingastað svo manni fannst tími til. Elduðum líka heima hjá Jó og höfðum það gott yfir rauðvíni hin kvöldin.
Kíktum svo á hina frægu Bondi beach þar sem allar celebrites fara, t.d. Justin Timberlake þegar hann var þarna um daginn. Sáum nú engan frægan því það var að kvölda og ekkert mikið af fólki á ströndinni.
En já, snillaferð með rosagóðu veðri og góðum félagsskap:)
Eini gallinn var lestir dauðans sem komu okkur á milli. 27 tímar hvora leið. O well erum orðin algjorir snillingar á að láta tímann líða. Kipptum okkur ekki einu sinni upp við það að umferðarljósin voru biluð á bakaleiðinni og við þurftum að keyra á 30 km hraða í 2 tíma eða svo. Og af hverju haldiði að ljósin hafi bilað????
Jú jú út af rigningu! Nokkrir dropar úr loftinu og allt fer í klessu hérna...
Kipptum okkur heldur ekkert upp við það að þeir voru með sömu bíómyndirnar á bakaleiðinni þar sem þeir skipta bara um myndir á 3 vikna fresti í lestunum hérna. hvort sem er flest hundleiðinlegar eldgamlar enskar myndir sem maður hefur aldrei heyrt um...

En já Perth eftir rúmar 2 vikur, erum alvarlega að spá í svefntöflum þar sem við þurfum að sofa 2 nætur hvora leið í lestinni...

EN GLEÐIFRÉTTIR DAGSINS:
STELPULINGURINN Á AFMÆLI:)
Minns bara orðinn 23 ára gamall, svosem ekkert merkilegt afmæli en alltaf gaman að halda upp á daginn. Hlynur rosagóður og bakaði hvorki meira né minna en tvær sortir af kökum í tilefni dagsins. Mudcake og hrísköku með bananarjóma. Slef var rosagott...
Fékk svo fyrirfram peysu í afmælisgjöf og rosafínan gellubol á daginn:)
Jóhanna vinkona treysti líka Hlyn fyrir pakka sem ég opnaði í morgun. Fékk rauða djammtösku í Thai stíl og 2 pör af ökklasokkum með rosa litríku mynstri. Takk Jó.
Auðvitað fylgdi líka með einstakt rímljóð.

Mamma hringdi svo alveg miður sín um fimmleytið, ætlaði að vera fyrst til að óska mér til hamingju með afmælið í morgunsárið en steinsofnaði áður en það kvöldaði nóg til að hringja. Fannst hún voðasæt að hafa svona áhyggjur af þessu. Reyndi meira að segja að hringja þegar hún hrökk upp um þrjúleytið í nótt en mín var þá í skólanum...

Fleiri gleðifréttir koma inn á bloggið bráðlega. Hef verið að halda aftur af mér að breiða þessum gleðifréttum um heiminn og þarf að bíða aðeins lengur.....
Þið verðið bara að bíða forvitin og spennt...

Wednesday, August 18, 2004

Hallo Hallo
Erum a leidinni til Sydney a fostudaginn og verdum i viku. Verdur frabaert ad hitta Johonnu aftur, fyrir ykkur sem vitid ekki tha er Johanna vinkona flutt til Sydney og verdur thar 1 ar i mastersnami. Allt Island er ad koma til Astraliu bara! Thvi midur verda Begga og Hlynur i Bali thegar vid komum til Sydney:( Naum theim vonandi i djamm a fostudeginum thegar thau koma til baka, semse daginn adur en vid holdum aftur heim til Adelaide.
24 klst lestarferd fram og til baka, aetti ad vera mikil gledi. Held ad eftir 2 daga ferdina til Perth fram og til baka tha segjum vid thetta gott i langferdum i lestum og smellum okkur bara til Melbourne einu sinni eda tvisvar (bara 10 timar!)...
Hlynur a fullu ad redda vinnum thessa dagana. Folkid sem faer hann i gardening vinnu er natturulega thvilikt anaegt ad fa gardyrkjufraeding i gardinn sinn en ekki bara einhvern kjana haskolastudent sem veit ekki muninn a arfa og grodursettum plontum (gerdist hja einni konunni).
Eg er svo ad reyna ad fa einhverja aukavinnu lika. Er ad saekja um ad selja mida a eitthvad fair sem er i gangi herna og aetla ad tjekka a eftir a starfi i kosningum i skolanum.
Reyndi ad fara i husathrif, lenti a attraedri kellu og prestaeiginmanninum hennar. Hef aldrei lent i odru eins rugli og personuarasum. Maetti i Hard Rock bolnum minum, fannst hann alsaklaus thegar eg for i hann um morguninn og finnst enn.
Thad fyrsta sem kellan spurdi var "Are you a rock fan?" Eg reyndi ad utskyra Hard Rock minjagripinn minn fra Melbourne en gekk ekkert rosalega vel. Svo fekk eg spurningar eins og "you dont live with your boyfriend do you?" Eg sagdi ad eg gerdi thad bara vist og fekk yfir mig runu um ad eg vaeri ad syndga fyrir Gudi og ad astaedan fyrir thvi ad heimurinn vaeri ad fara i hundanna vaeri su ad folk vaeri haett ad lifa eftir gudsordinu blabla. Hun spurdi mig meira ad segja hvort eg aetti fleiri en einn kaerasta!
Thad steiktasta var samt ad eg gat enntha fengid vinnuna, sem betur fer segi eg nu bara ad timarnir possudu frekar illa hja okkur og eg gat a endanum ekki komid thegar hun vildi. Er bara mjog fegin. Sjokkeradi hana meira segja a thvi ad heima vaeri mjog algengt ad folk eignadist born fyrst og gifti sig svo. Langadi ad segja ad flest strid i heiminum hafi verid had af truarlegum astaedum en held ad eg gaeti haft slaem ahrif a kellu sem er ekkert i allt of godri heilsu....
Allavegna held ad thad verdi ekki fleiri heimathrif hja mer i thessarri uberkatholsku astraliu....

Wednesday, August 11, 2004

Jaeja loksins eitthvad ad batna vedrid herna! 17 stiga hiti i dag og furduhlytt inni i ibudinni okkar i gaerkvoldi:)
Buid ad rigna litid sem ekki neitt og vona bara ad thessi vaetutid sem buin!
Thad rigndi vist allan juli herna, Adelaide var ad grata thad ad eg og Hlynur faerum i burtu svo nuna er thetta allt ad lagast!!!
Kom annars sjalfri mer a ovart i morgun, var i 3 klst verklegum tima i Biotech kursinum minum. Var buin ad akveda fyrirfram ad thetta vaeri hundleidinlegt. Gerdi mjog svipada aefingu i Lifefnafraedi 3 heima med snilla labfelaganum Beggu og min brilleradi bara nuna. Fannst thetta bara nokkud gaman og utskyrdi fyrir fafroda labfelaganum minum allt um saltutfellingu proteina og svoleidis gledi.
Segi bara eins og amma hefdi sagt " EG ER SVO ALDEILIS HISSA!"
Erum svo ad fara ad gera funky hluti eins og in vitro fertilisation eda glasafrjovgun hja musum og raekta upp plontufrumur og svona svo vid sjaum til hvort minn se ekki loksins ad verda sameindaguru a thessum sidustu og verstu timum...

Hlynur kominn med fullt af litlum casual vinnum sem er rosagott. Frekar erfitt ad fa eitthvad meira permanent. Erum bara herna i 4 manudi i vidbot og viljum fri i september og fara til Vestur Astraliu i midannarfriinu. Erum lika ad plana adra ferd til Sydney, vera thar i viku (hehem skropa sma i skolanum) og heimsaekja Johonnu, Beggu og Hlyn!
Svo eigum vid engan bil sem er naudsynlegur i storan hluta af vinnum herna, boggur jonsson.

Eg er orugglega komin med einhverja sma vinnu lika svo. Hjon a attraedisaldri sem vilja lata thrifa husid sitt vikulega, um 5 tima i hvert skipti.
Var rosahord a ad fa einhvern med reynslu og viti menn, min bara buin ad thrifa hotel, skrifstofur, stigaganga og bokabud Mals og menningar fra blautu barnsbeini.
Veit ekki hvad madur var gamall thegar madur byrjadi ad hjalpa mommu ad thrifa MM, taka ruslid og thrifa stigann, svaka fjor!!!
Held ad konunni hafi litist vel a mig, fer og hitti hana a morgun...

En ja, biotech bidur min. Er nuna ad laera aftur dot sem ad eg a ad kunna. Sakar ekki ad rifja upp thessa ensimvirkni samt. Ensimakinetik er eitthvad sem tollir ekkert allt of lengi i kollinum a manni....

Islendingar a Froni, hafid thad gott i hitabylgjunni sem er i gangi.
20 stiga hiti ad nottu til a Islandi !!!
Held ad eitthvad skrytid se i gangi i heimskringlunni....

Wednesday, August 04, 2004

Jaeja tha er madur kominn aftur til Adelaide!
Er byrjud aftur i skolanum, kom viku of seint en virdist ekki hafa misst af miklu, fyrsta vikan er alltaf meira bara ad kynna kursana og rifja upp thad sem madur a ad kunna.
List nokkud vel a onnina. Er bara i 80% nami svo thad er ekkert rosalegt. Er svo i frii a fostudogum sem er helviti fint og bara i einum tima a thridjudogum.
List best a Integrative and Higher Brain Function kursinn sem fjallar um alskonar guru heiladot. Vodagaman:)
Svo verdur Onaemisfraedin orugglega skemmtileg og Public Health and Environmental Microbiology byrjar nokkud vel. Leidinlegasti kursinn og mesta vinnan verdur Agricultural and Pharmaceutical Biotechnology, ekki beint spennandi fag fyrir mina en thad er bara ad bita a jaxlinn og klara thetta af svo eg geti nu utskrifast i februar!!!

Ibudin okkar er alveg frabaer, borgum skitogkanil fyrir hana, bara 22 thusund a manudi og er thad odyrasta sem madur hefur sed herna i Adelaide og thott lengra vaeri leitad. Er med husgognum og alles. Vantar bara TVid og DVDid sem Hlynur aetladi ad redda i dag. Svo erum vid ad spa i ad kaupa okkur 15 litra ofn i eldhusid thvi vid erum bara med hellur og tha er eldamennskan frekar takmorkud. Kostar bara 5000 kall svo....
Eini gallinn vid ibudina er ad hun er iskold i augnablikinu, thad er 10-15 stiga hiti uti thessa dagana sem thydir ad thad er jafnheitt (kalt!) inni i ibudinni. Brrr hefur aldrei verid jafnkalt a Islandi, alltaf gott inni i husunum tho thad se kalt uti. Erum med litinn oliuofn sem gengur fyrir rafmagni sem vid notum adeins adur en vid forum ad sofa til ad hlyja svefnherberginu en annars er thad bara flispeysan og ullarnaerfotin!!!!

Erum svo komin med sima og internet heima fra og med deginum i dag.
Simanumerid er 0061-8-83771221 (0883771221 innan Astraliu) ef thid viljid bjalla i okkur. Heimsfrelsi kostar bara 1000kall og madur faer fullt af minutum, held ad kosti eitthvad 6 kr minutan. Viljum endilega heyra i ykkur elskurnar minar.... Best ad hringja seint a kvoldin eda um helgar svo thid seud ekki ad draga okkur fram ur ruminu um midja nott ad vesenast med timamismun sem er notabene +9,5 timar, sem baetist a islenska timann!

Heimilisfangid okkar er 2 / 37 Wilton Ave (2/ thydir ibud 2)
Somerton Park
Adelaide
SA 5044
ef thid viljid senda okkur eitthvad fallegt eda poppa i heimsokn:)

En ja tharf ad drifa mig ad gera einhverja gerjunaraefingu a netinu fyrir Biotech kursinn. Their eru svo niskir a verklegt herna ad fullt af verklega er tolvusimulation. Sem betur fer litid af thvi i kursinum minum, held ad thad fengist seint metid heima thar sem madur er alltaf i alvoru verklegu!
En ja gerjun a grapesafa i hvitvin i tolvu bidur min. Voda spenno. Lofa ad segja ykkur utkomuna!
Drykkjarhaeft edur ei....
Annars er vin hlaegilega odyrt herna, forum i Drive-thru bottleshop um daginn (ja, ef thu att bil tharftu ekki einu sinni ad stiga ut, bara eins og i sjoppulugu! Enginn svoleidis luxus hja okkur) og var haegt ad kaupa tvo 4 Litra vinkassa a 18 dollara. Thad er 8 litra af raudvini og/eda hvitvini a 900 kronur. Meira ad segja fint vin, betra en thad odyrasta heima!!! Erum ad hugsa um ad splaesa i thetta. Hvad finnst ykkur???