Ástralíukindin

Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn...

Sunday, July 25, 2004

Kikjid a thessa vefsidu http://www.lonelyplanet.com/mapshells/australasia/australia/australia.htm ef thid viljid sja alla vegalengdina sem vid hofum ferdast, km kvardi nedst.
Fyrst Adelaide-Melbourne i lest ~12 timar
Svo Melbourne-Sydney i naeturrutu ~10 timar
Sydney - Byron Bay naeturruta(rett hja Brisbane) ~ 14 timar
Brisbane- Hervey Bay naeturruta~ 12 timar
Hervey Bay - Airlie Beach naeturruta ~14 timar
Airlie Beach - Cairns ~ 10 timar

Svo flug fra Cairns til Brisbane og thadan upp til Darwin thvi beina flugid var miklu dyrara.
Loks 3577 km fra Darwin til Adelaide aftur.

Mer finnst vid helviti oflug!!!!

Hae allir
Jaeja nuna er ferdalagid okkar ad verda buid:( Verdur nu samt lika gott ad koma heim til Adelaide i nyju finu ibudina okkar!
Bara 3 dagar eftir i Darwin og svo rumlega 3500 km ferdalag i The Ghan, lestinni nidur til Adelaide. 47 klst i lest eiga orugglega eftir ad lida hratt enda erum vid ordin vel skolud i hrikalegum vegalengdum eftir ad hafa ferdast halfa astraliu a thessum manudi!
5 naetur sofandi i rutu, 12 tima lestarferd og 7 tima flug og svo thessi lestarferd koma manni semse um halfa astraliu enda risastort land.
Var upplifun fyrir stora folkid okkur ad sofa i rutunni en otrulegt hverju madur getur vanist. Min var bara med mask fyrir andlitinu og eyrnatappa sem eg fekk fyrir ad setjast ovart i finu saetin i fluginu til Astraliu. (Sem betur fer fannst flugthjoninum thad bara fyndid thegar eg loksins fattadi af hverju eg var ad drekka vatn serverad i kampavinsglasi, gat lesid dagblod og hafdi allt i einu meira plass fyrir handleggina.... dooooo). Allavegna fina dotid sem hann gaf mer var allavegna alveg ad thjona sinum tilgangi i thessum 50 timum i rutu!!!
Vorum ad koma ur rosaskemmtilegri 5 daga ferd um Kakadu National Park, Katherine gorge og Litchfield. Hoppandi krokodilar vid batinn okkar var eitt af highlightunum, kanoinn i gorginu snilli thegar eg og hlynur nadum loksins ad halda batnum beinum og sundid hja ollum fossunum otrulegt lika:) Vorum drulluskitug og daudthreytt i gaer thegar vid komum til baka en thetta var hrikalega gaman!!!
Hefdi svo att ad byrja aftur i skolanum i fyrramalid (host) en kem ekki til baka fyrr en a fostudaginn med Ghaninu. Skiptir ekki ollu mali, fyrsta vikan er alltaf vodaroleg.
Fekk lika High Distinction (haesta einkunn) i ollum fogunum minum nema einu thar sem eg fekk Distinction (naesthaest) svo eg nenni ekki ad stressa mig yfir thessu. Ekki haegt ad segja annad en ad skolinn herna se svoldid mikid lettari en skolinn heima.
Aetla nu samt ekkert ad minnast a thad vid kennarana heima sem thurfa ad meta nokkra kursa inn i namid mitt (annad host...).
Er svo ad klara ad finpussa kursana fyrir naestu onn, enntha ad bida eftir svari med 2 kursa en tharf annan theirra svo eg geti utskrifast i februar. Krossid puttana fyrir mig!
Fekk lika loksins namslan fyrir naestu onn, verd bara i 80% nami en fae full lan eftir sma karp vid lin sem aetladi fyrst ekki ad lana mer neitt thvi eg vaeri buin med svo mikid af einingum.
Leidindalid, ma madur ekki vera einaaukaonn ad klara thetta??? Reddadist thvi eg er skiptinemi og their lana i eina aukaonn svoleidis.

En ja, aetla ad koma mer ut i solina, thurfum ad fa sma meiri lit herna i fina vedrinu adur en vid forum i agust i Adelaide, sem er rigningarmanudur....

Langar svo ad bjoda einn enn Islendinginn velkominn til Astraliu, vid virdust oll vera ad hopast hingad. Johanna vinkona flytur til Sydney a thridjudaginn og eg get ekki bedid eftir ad hoppa thangad og hitta hana:) Thid hin aettud ad fylgja thessu og koma lika!!!!
Allir velkomnir i heimsokn, bara ad kaupa mida.....

Ciao Erna

Wednesday, July 14, 2004

Hae elskurnar minar!
Thakka god vidbrogd vid kvortununum minum:)
Bloggid heldur thvi sterkt afram!!!
Komum ur gedveikri 3 daga kofunarferd i gaerkveldi.
Hlynur er semse ordinn PADI open water kafari og gerdi svo 5 kafanir i vidbot, thar af 3 med mer. Thad var mesta snilldin:)
Eg var samt sma oheppin og fekk einhvern snert af flensu sem for i eyrun a mer. Versti stadur fyrir kafara sem thurfa ad equilisera. For samt i 7 kafanir og skemmti mer konunglega.
Thad sem stod upp ur var syndandi skjaldbaka (nadi snillamyndum, set inn thegar get), sofandi skjaldbaka i naeturkofun og etandi skjaldbaka:)
Uppahaldsdyrid mitt og bara pura snilld.
Saum lika hakarl rett hja okkur, 1,5 metra white tip reef shark. Gedveikt.
Svo saum vid Nemo i litla heimilinu sinu og Tridacna, flottasta giant samlokan (tvofold skel), allt ad 1 metra!

Vissudi nota bene ad thegar mamma Nemo do, tha atti pabbi hans ad breytast i kvenkyn???
Disney ekki alveg ad fara rett med stadreyndir....
Svona fyrir liffraedingana...

En verdum ad drifa okkur, strondin fyrir ofan cairns bidur. Aetlum ad campa a strondinni i nokkra daga og chilla thangad til vid forum til Darwin.

Hafidi thad gott i islenska sumrinu i flottasta landinu:)

Friday, July 09, 2004

Hae elskurnar minar
Er enginn ad lesa thetta rofl?
Finnst miklu skemmtilegra thegar thid kommentid adeins a thetta svo eg viti hver thid erud. Erum ad hoppa i rutu til Cairns.
Hlynur skrifadi sma ferdasogu.
Chao...

Saturday, July 03, 2004

Hae hae
Erum buin ad vera i thvilikt godu atlaeti herna hja vinkonu hennar Asdisar (systur hans Hlyns) i Brisbane. Hefur ekki verid dekrad svona vid mann sidan a Islandi bara! Frabaert ad geta gist svona hja Astrala og skodad med henni. Forum upp i fjollin i National Park og attum alveg frabaeran dag. Fengum lika 3 retta kvoldmat i gaer og morgunmat sem fol i ser avaxtasalat med papaya, ananas, og fleira godgaeti og svo heit crossant. Namminamm.
Hun og dottir hennar eru lika bunar ad vera thvilikt indaelar vid okkur:)

En ups erum ad fara ut ad borda, bloggum meira eftir Fraser Island. Erum ad fara i 4 daga gongu thar...
Erum ad reyna ad setja nokkrar myndir inn, aetti eitthvad ad vera komid...

Friday, July 02, 2004

Sma blogg ur solinni i Brisbane
Erum ad fara ad skoda Brisbane Botanical Garden nuna og planetarium sem er inni i gardinum. Var voda gaman ad sja Surfers Paradise sem er samt rosa turistastemmning.
Wet'n'Wild vatnsgardurinn var pura snilld og vid Hlynur gengum i barndom thar hlaupandi um med krokkunum allan daginn!
Ein brautin gekk adeins fram af mer samt, madur fer a einhverjum 70km hrada nidur og min fekk bara bunu af vatni inn i nefid og augun og thurfti ad hifa nidur bikinibrjostahaldarann mjog snogglega thegar nidur var komid!
Svoldid embarassing en efast um ad se su eina sem hef lent i thvi...

En ja, erum ad skipuleggja gongu a Fraser i nokkra daga og svo sma siglingu a Whitsundays Islands adur en vid holdum upp til Cairns og forum ad kafa:)
Eintom gledi...

Bloggum meira thegar vid komust naest i tolvu...