TIL HAMINGJU MED AFMAELID ASDIS!!!!
Vonandi attu godan dag:)
Aldrei ad vita nema thu fair eitthvad fallegt i lok ars, thegar thinn langsaknadi brodir og kaerastan sem dro hann a enda veraldar koma heim...
Thursday, September 23, 2004
Vid skotuhjuin erum nuna i massa roadtrip um Vestur Astraliu. 12 dagar og einhverjir thusundir kilometrar!!!
Crazy vegalengdirnar i thessari risaheimsalfu!!!
Annars buid ad vera rosagaman.
Snilldin byrjadi a thvi ad actually sofa i lestinni med thessum finu svefnpillum.
Svo var thvilikt vel tekid a moti okkur i Perth af Audbjorgu og Erlend. Takk kaerlega fyrir okkur:)
Audbjorg hafdi ekki hitt annan islending i 9 manudi og fannst storskrytid ad tala hid ylhaera tungumal....
Gistum svo aftur hja theim thegar vid klarum roadtripid og aetlum ad skoda Perth, Freemantle (oz = Freo) og Rottnest Island (oz = Rotto, hljomar samt halfasnalega).
En ja, byrjudum a thvi ad bruna nordur eftir.
Highlightin hingad til
-Kalbarri National Park, rosaflottur gardur og gaman ad labba um og skoda. Saum glitta i Hval og svo fullt af hofrungum a einu lookoutinu, gedveikt:)
-erum buin ad sja fullt af hofrungum og saekum i Monkey Mia, Hlynur fekk meira ad segja ad gefa einum hofrungnum, otrulegt ad saekyrnar seu grunnurinn ad hafmeyja mythinu. Ekki nema 3 metra langar og 400 kg og eta 70 kg af saegrasi a dag. Kinky hugmyndir sem thessir sjoarar hofdu um kvenfolk.....
- Snorkl i Torquise Bay i Exmouth. Fullt af fiskum bara rett undan strondinni. Sma rok samt svo thordum ekki allt of langt ut. Vonandi betra naestu tvo dagana herna vid Ningaloo Reef
- Emu med 4 unga bara standandi ut vid vegkantinn, voda forvitinn en hljop svo burt strax og vid aetludum ad taka mynd
- Thorny Devil edla ad sola sig a veginum, Hlynur snarstoppadi og sneri vid og vid dadumst enn aftur ad thessu rosakvikindin
- Snilla vedur, hiti og flatmogun a strondinni!!!!
Framundan: vonandi hvalaskodun og Manta Rays sem eru hnullaskotur, meiri snorkl og vonandi skjaldbokur. A vist ad vera fullt af theim herna nuna!
Svo bruna sudur a boginn og skoda trein og alla National Parkana...
En ja, Til hamingju Embla nr 4000! Faerd eitthvad fallegt upp a heimkomu mina (thina lika) til Islands.
Hlynur og Begga thid erud most welcome i heimsokn i *ber. Hringjum i ykkur thegar vid erum komin til Adelaide aftur i byrjun okt og getum farid ad plana! Mig hlakkar gedveikt til Kangaroo Island ferdarinnar...
Nota bene, Adelaide er oll ad koma til, var 27 stiga hiti thar fyrir nokkrum dogum:) Loksins loksins
Thid hin erud audvitad alltaf velkomin i heimsokn lika, en thurfid ad fara ad flyta ykkur thvi thad eru nuna minna en 3 manudir thangad til vid Hlynsi komum aftur heim
Ciao
Wednesday, September 15, 2004
Hver ætlar að vera númer 4000 ????
Kíkjið á teljarann þegar þið komið á síðuna. Verðlaun fyrir þann heppna einstakling:)
Ég og Hlynur erum orðin stór, ekki það að við höfum ekki verið stór í sitthvoru lagi í þónokkur ár en .... Saman erum við núna eins og hálfs árs:)
Finnst tíminn fáranlega fljótur að líða, þetta eina og hálfa ár hefur liðið eins og skot en á sama tíma man ég varla eftir því að hafa ekki verið með Hlyni.
Skrýtið hvernig heilinn á manni virkar...
Allavegna, erum að spá í að fara út að borða í tilefni dagsins, náðum aldrei að halda upp á 1 árs afmælið enda stödd á sitthvorum hjara veraldar á þeim merkisdegi og rétt fékk að sjá strákinn á msn webcam. Webcamið mitt er notabene algjörlega gagnslaust núna, er enginn þarna úti með webcam eða ætlar að kaupa sér???
En já, vonandi náum við að komast út að borða, erum líka að pakka í kvöld og ganga frá þrifum á húsinum því við erum að yfirgefa pleisið næstu 19 dagana. Er svo að leggja lokahönd á ritgerðina mína núna, engin glæsismíð en held að hún dugi.
Var svo að spjalla við Öggu vinkonu áðan og fékk að vita það að Andrea er að valda miklum hræringum í íslensku þjóðfélagi. Er voðastolt af kellu sem gerði skýrslu um stöðu nýbúa í Hafnarfirði og fékk víst rosaviðbrögð. Dissaði eitthvað Alþjóðahúsið í skýrslunni og fékk einhver voðasímtöl frá toppgaurunum þar, ekki ánægðir. Ætla að reyna að koma höndum mínum á þessa eldfimu skýrslu:)
En já allt að gerast, V-Ástralía næstu 19 dagana, sólbað og próf í Adelaide í okt og nóv, Tasmanía í des og svo bara jól á Íslandi:)
Enn og aftur, tíminn er hrikalega fljótur að líða....
Saturday, September 11, 2004
Jæja, fannst komin tími á smá blogg, frekar brjálað að gera þessa dagana.
Er í frekar massívum ritgerðarskrifum, eða á að vera það að minnsta kosti.
Var að skila tveimur paper reviewum og svara skrilljón spurningum í Biotech og er að gera ritgerð um Campylobacter - sem er nota bene skuggalega algengur. Set inn highlights fyrir þá sem vilja í lok ritgerðar! Átti svo að skila annarri mun massívari ritgerð beint eftir midannarfríið, hefdi því þurft að klára hana núna fyrir fimmtudag þar sem ég og Hlynsi ætlum að vera í burtu allt fríið. Fengum svo 2 vinnur, í gær og á morgun og ég gat ómögulega slegið hendinni á móti smá ferðapening og fékk frest á ritgerðina. Veit að þetta er kannski ekki beint lögmæt ástæða fyrir frest en kennarinn veit allt um flakkið á mér og var voðaskilningsríkur. Sem sé ritgerð mín um möndlunginn og hlutverk hans í tilfinningum bíður þar til eftir fríið....
En já Perth á fimmtudaginn, eða réttara sagt lest í 38 tíma og svo Perth á laugardaginn!!!
Ætlum að leigja okkur bíl í 12 daga og fara upp til Exmouth þar sem er kóralrif og hægt að snorkla og kafa fullt:) Á leiðinni er svo Monkey mia og Shark bay þar sem fullt af höfrungum búa og hægt að fara að gefa þeim og jafnvel synda með þeim ef maður á slatta af pening. Líka villiblómaseason núna og víst skrilljón blóm á leiðinni svo það ætti að vera gaman.
Vestur-ástralía er svo strjálbýlasta svæðið í ástralíu, eiginlega allir búa í Perth og svo bara pínkulitlir bæir og bara náttúra. Hlakkar mikið til að skoða þetta!
Jóhanna ætlar svo að hitta okkur í Perth í nokkra daga, Auðbjörg vinkona hennar úr Stjórnmálafræðinni býr þar og við fáum þá local túr um Perth sem er algjör snilli.
Komum aftur 5.okt til Adelaide svo eftir aðra 38 tíma lestarferð.
En já Campylobacterinn bíður...
Reyni að blogga smá áður en við förum á flakk
Thursday, September 02, 2004
Hae hae forvitna folk
Gledifrettin er su ad Sigga systir er olett og ad eg er ad verda "aunt" :) Sem betur fer er barnid ekki due fyrr en eftir ad kindin snyr aftur fra Astraliu. Sigga verdur liklega ordin kona mikil a thessum tima og Kari ad reima a hana skona en eg er rosafegin ad eg nae i skottid a litla krilinu:)
Brosti i heilan dag eftir ad eg fekk frettirnar og gat ekkert sofid af spenningi yfir thvi ad verda stora fraenka! Er meira ad segja buin ad kaupa krusidullulegasta dotid sem eg fann her i Astraliunni fyrir litlu dulluna thegar hun kemur!
Held ad thetta hlutverk se nog fyrir mig i bili, fae ad aefa mig sma adur en eg kem med min eigin. Barnfostrureynslan er nefnilega litil sem engin thar sem eg, 11 ara gomul, nennti ekkert ad passa fyrir 100kall a timann heldur for frekar ad vinna med storu systir hja pabba i byggingarvinnu. Algjor hetja ad naglhreinsa og skafa spytur, oliubera doka og audvitad bua til eitursterkt kaffi i kallana. Og allt thetta fyrir heilar 220 kr fyrsta arid!
Thvilikt rikidaemi fyrir 11 ara krakkann...
Madur sleppur tha lika vid pressuna ad gera mommu og pabba ad afa og ommu i bili. Heimta nu orugglega fleiri bradlega en eitt stykki ommu/afabarn aetti ad halda theim uppteknum i bili.
Veit ekki hvad thetta gerir samt fyrir systur hans Hlyns sem virdast vilja ad eg og Hlynur forum ad fjolga mannkyninu.
Og af hverju ekki? Held ad bornin verdi einstaklega glaesileg, havaxin og gafud!!!
Thorhallur var med einhverjar ahyggjur af thvi hversu havaxin thau yrdu af thessarri blondu en...
En ja, thad er sma bid a thessarri fjolgun af okkar halfu.
En annars allt ad gerast a klakanum, ast i loftinu, romantik, trulofanir, giftingar og barneignir.
Allt ad ganga af goflunum thegar vid erum i utlandinu virdist vera en bara a skemmtilegan hatt:)
Wednesday, September 01, 2004
Hae aftur elskurnar minar og takk fyrir allar afmaeliskvedjurnar!
Sidasti hluti bloggsins i gaer vakti mikla athygli og systur hans Hlyns sem virdast vera jafnforvitnar og eg hringdu i ofbodi til okkar innan vid klukkustund eftir faersluna. Ja, Lilja eg endurtek " EG ER EKKI OLETT".
Einhver undarleg veiki virdist hinsvegar hafa heltekid allar konur sem eg thekki sem eru 20+ a Islandi, aetla samt ad reyna ad smitast ekki alveg strax af thessari veiki...
Hinar forvitnilegu frettir verda svo afhjupadar bradum!
En ja meira blogg sidar, er ad verda sein i tima. Ciao