Ástralíukindin

Ein enn kindin er komin á bloggið enda komin hinum megin á hnöttinn...

Wednesday, June 30, 2004

haehae
Erum i Byron Bay, sem er vodakruttlegur strandbaer a austurstrondinni eftir ad hafa massad Melbourne og Sydney a stuttum tima. Aetlum thangad aftur thannig ad thad var allt i lagi.
Rosa gaman ad hitta Beggu og Hlyn i Sydney. Thau bua i vodakruttlegu hverfi sem heitir Cronulla og er vid strondina i einu uthverfi Sydney.
Forum svo ad skoda hofnina og audvitad operuhusid. Gedveikt flott!
Helt kannski ad madur thyrfti ekki ad sja thetta eftir allar myndirnar en otrulegt ad vera a stadnum og upplifa thetta. Hofnin sjalf, botanical garden og bruin.
Crazy....
Fengum okkur svo bara bjor og chilludum vid hofnina.
Forum lika i zooid og thad var vodagaman ad heilsa upp a risaskjaldbokurnar, koala, selina og svona:)

En ja a morgun er thad Wet'n'Wild vatnsgardur rett hja Surfers Paradise og hinn Brisbane thar sem vid erum komin med gistingu hja vinkonu hennar Asdisar, systir hans Hlyns. Snilli ad vera med sambond ut um allan heim...

Lagum a strondinni adan, hvitur sandur og blar himinn. Algjort himnariki. Sma rok en islendingarnir lata slikt nu ekki aftra ser.

Skrifa meira thegar vid erum komin ofar
Hafid thad gott thangad til!

Thursday, June 24, 2004

Fórum í chocolate fondue boð í gær, ekkert smá gott. Ananas, bananar, perur, epli, vínber, melónur og fleira gotterí öllu dýft ofan í gómsætt heitt súkkulaði.
mmmmmmmmmm

Og þetta var eftir að Anita, indverska/ástralska flatmatið okkar bauð okkur í indverskan karrýrétt. Ekkert smá gott. Át þvílíkt yfir mig:)

Ekkert sniðugt að vera í svona átveislu samt, erum að fara að flatmaga á ströndinni. Verð að hætta þessu endalausa áti. Erfitt þegar Hlynur borðar bara og borðar og maturinn bara hverfur inn í hann...

En já, gleðifréttir:) VIÐ ERUM KOMIN MEÐ ÍBÚÐ!!!!
Fórum að skoða þvílíkt fína íbúð á þriðjudaginn og leist rosavel á.
Kostar bara 110 dollara á viku eða 22 þús íslenskar á mánuði sem er skítbillegt. Vorum að skoða herbergi í húsi fyrir hærra verð!
Það er semsé 1 svefnherbergi, fín stofa, sturta fyrir hávaxna:), nokkuð stórt eldhús en enginn ofn, hátt til lofts og fullt af gluggum.
Svo spillir ekki fyrir að ströndin er í 15 mín rölt fjarlægð og 2 aðalstrendurnar hérna með fullt af veitingastöðum, kaffihúsum, börum eru í 20-30 mín fjarlægð:)
Verður algjör snilld þegar það fer að hlýna aftur i sept/okt.
Svo er strætó í skólann bara 10-15 mín og þetta er nálægt útisundlauginni sem ég fór alltaf í í vor/haust og opnar aftur í október.

En já við erum sem sé ekkert smá ánægð:)
Flytjum bara inn strax og við komum til baka svo við sleppum við að borga leigu í júlí.

Erum svo að leggja af stað í flakk á laugardagsmorgun þannig að ef þið viljið hringja í okkur þá endilega hringjið í dag eða a morgun. Annars reynum við að blogga og setja inn myndir og svona á leiðinni!

Ætlaði að skrifa eitthvað meira, en man ekki hvað það var...
Bækurnar bíða, síðasta prófið á morgun...

Tuesday, June 22, 2004

Veiveivei
Mín rúllaði upp Marine Mammals prófinu. 40 spurningar á 30 mínútum (gefið upp 1,5 klst) og bara 1 vitlaus. = 9,63
Latur kennari með létt próf en samt glöð:)

Bara eitt próf eftir og svo höldum við Hlynur í ævintýraferðina okkar....

Friday, June 18, 2004

Boggur ad skipta svona um template. Nuna foru allir contactarnir minir lengst undir bloggid og til hlidar:(
Hjalp!!! Kann einhver ad laga thetta???

Hef komist að thvi ad eg er algjor doni:(
Gleymdi alltaf ad thakka fyrir finu gjafirnar sem komu með Hlyni frá Islandi.
I fyrsta lagi fekk eg 2 kilo af nammi fra litlu systur. Hlynur var stoppaður í tollinum og tollverdirnir horfðu bara risaaugum a allar bingokulurnar, lakkrisinn og noa og sirius sukkuladid. Var algjort gotteri, allt buið nuna samt:(
Plata kannski mommu til að senda mer noakulur-lakkris fyrir afmælið mitt, dilum það í agust. Uppahaldsnammid mitt fyrir tha sem ekki vita, best i heimi.

I odru lagi fengu baedi eg og Hlynur pakka fra Andreu, Johonnu og Oggu (odru nafni Andrula, Johula og Aggula a kortinu) og Thorhalli og Halldori lika.
Er stolt i snillabolnum sem eg fekk med skjamyndinni fra RUV framana, stendur Island a bolnum. Pura snilli. Takk aedislega stelpur:)
Hlynur fekk svo annan sem stendur a afsakid hle, hehe. Lika snilli.
Eg fekk semse ad opna pakkann minn longu fyrir timann thar sem ad stelpurnar thekkja oendanlega forvitni mina og vissu ad eg gaeti aldrei bedid til 31. agust med ad opna.

Laet luxus ljodid sem Andrea og Thorhallur somdu a pakkann minn fylgja med. Veit ekki med ljodid a pakkanum hans Hlyns, helviti donalegt fyrir svona bloggsidu. Se til med thad. Thad er semse venja hja okkur stelpunum ad skrifa ljod og regla numer 1 er ad ljodid rimi, skiptir engu hversu faranlegt rimid sjalft er...

ERNA FERNA!
JA HERNA
Thu ert i burtunni
en ekki i sturtunni
og vid her alein
eins og uldin klein (a)
En nu kemur Hlyn
og tha attu vin
og hann faerir ther gjof
og an frekari tof
mattu opna hana
Ja vertu ei handlama!

Ae ok laet hitt fljota med lika.... hihi

Einu sinni var piltur
sem var avallt vel girtur
Ja hann het Hlynur
og var mjog stinnur
Einn dag for hann i flug
og flaug kilometratug
til ad heimsaekja kind
sem avallt bles vind
thegar thau hittust a ny
var stort asttarsky
(eda var thad gas
fra kindar-ras (s)
Og framundan var fjor
ad drekka bjor med ror
Og svo meiri bjor
og prumpa i kor!

Held ad ljodid endurspegli thad ad thad var unnid i vorprofunum og skaldin ordin ividsteikt! Er allavegna engin prumpukind takk fyrir:)
En snillaljod - takk Andrea og Thorhalldur ad krydda adeins upp a tilveruna...

EExciting
RRaw
NNice
AAppreciative

Name / Username:


Name Acronym Generator
From Go-Quiz.com

Thursday, June 17, 2004

HAE HO OG JIBBI JEI, JIBBI JEI, THAD ER KOMINN 17.JUNI :)
Oh mig langar i candyfloss og lakkrissnud nidri i bae...
og islenska pylsu, namminamm helst grillada takk

Fyrirlesturinn buinn og hnuturinn i maganum farinn. Gekk fint fyrir framan heila 2 ahorfendur, eiga ad vera um 10 manns ad hlusta en profin eru ad byrja og enginn maetti, er vist mjog edlilegt en samt frekar fyndid ad halda fyrirlestur fyrir heila 2 manns!
Fekk feedback strax og fekk 8.75 fyrir fyrirlesturinn:) 9 fra kennaranum og 8.5 fra eina nemandanum. Virkar nefnilega þannig ad allir sem hlusta gefa einkunn sem gildir jafnt, kennari og nemendur. Er thvi bara mjog satt vid arangurinn!

Er ad reyna ad hafa thetta blogg med enskum stofum, en sorry johanna gleymist stundum...

Hlynur var ad vinna i fyrsta skipti i dag. Er med vinnu i 5 daga adur en vid forum a flakk eftir 10 daga svo thad er frabaert:) Hann er ad hreinsa ut dot a einhverju furniture verkstaedi sem er ad haetta og tharf ad maeta klukkan 7 a morgnana. Greyid for framur klukkan 6 og for i straeto halfsjo.
Brrr var lika iskalt i herberginu eftir ad hann for. Vorum ad fa hitara lanadan hja stelpunni sem var ad flytja inn i thridja herbergid herna. Er rosafegin, tharf tha ekki ad duda mig upp i nattfot og setja svefnpokann yfir saengina thegar hlynur fer i fyrramalid. Malid er semse ad husin herna eru hrikalega illa einangrud, pabbi mundi aldrei lata ser detta i hug ad byggja svona hus! Ef thad er 10 stiga hiti uti tha er mjog liklega 10 stiga hiti inni. Vid erum med hitara nidri en nu er herberginu reddad:)

Stelpan sem var ad flytja inn fyrir viku eda svo er rosafin, austrolsk/indversk stelpa sem er ad gera honours i microbiology herna og var alveg sama um litla husgestinn okkar sem betur fer:)

Eg og Hlynur erud ordin voda gafud thessa dagana i matarinnkaupunum, verslum bara einu sinni i viku og hofum verid ad versla fyrir um 5-6000kr i hvert skipti. Finnst thad nokkud odyrt fyrir okkur baedi, serstaklega thvi poppid, isinn og m&m faer alveg ad fljota med. Keyptum samt ovart randyran, svakafinan 3 laga klosettpappir i fyrradag.
4 rullur fyrir taepar 400 kronur. Otrulegt ad thetta se selt. Maetti halda ad rassinn a manni vaeri eitthvad heilagur. Samt vodagaman ad skoda myndirnar a pappirnum, hvalir og froskar ad leika ser adur en theim er skolad i sjoinn....

En ja, party a morgun hja Kristin, thysku vinkonu minni i einu unitinu herna. Erum ad fara ad kvedja lidid sem er bara eina onn herna. Margir eru nu lika naestu onn en verdur leidinlegt ad thurfa ad kvedja suma. Aetti nu samt ad vera fjor annad kvold:)

Get tha haldid upp a utskrift liffraedinema herna a sudurhveli!
Bryndis, Jenny og co eru semse ad utskrifast og fa hamingjuoskir fra mer tho eg geti ekki verid a svaedinu:)
Sorry mamma, hefdi verid ad utskrifast lika ef eg hefdi haldid mig heima a klakanum, en vid hofum bara rosaparty i februar (vonandi) i stadinn!!!
Mamma var nefnilega byrjud ad plana thetta fyrir longu, enda thekkt fyrir ad vera adalpartypinninn i svona veislum:)

Wednesday, June 16, 2004

Jaeja sidasti fyrirlesturinn (og eini:) a onninni á morgun. Atti ad halda hann fyrir tveimur vikum en minns og Hlynsi fengum baedi flensu og eg fekk að fresta þvi ad halda fyrirlesturinn. Nuna vildi eg ad eg hefdi bara drifid hann samt af en....
Gott ad vera vitur eftir a!

Er komin i asthatur samband við tolvuna mina, elska mjog mikid að thurfa ekki ad fara a bokasafnid og berjast um tolvur thar en er farin að hata að sitja herna og skrifa líka. Hlakka til ad fara ad lesa fyrir prof a morgun eftir fyrirlesturinn thvi þa slepp ég vid tolvuna, steik en satt.

En ja min er ordin serfraedingur i Seasonal Affective Disorder eda SAD, oðru nafni skammdegisthunglyndi a hinu ylhaera islenska tungumali. Þannig ad ef þid hafid einhverjar spurningar tha bara tala við svefnserfraedinginn Ernu

Er lika til annar sjukdomur sem heitir sumarthunglyndi og er ut af of miklum hita a sumrin. Var mjog hissa thegar eg sa ad thessi sjukdomur thekkist ekki a Islandi :) :) :)

Endilega kikjid a bloggid hja Palla fraenda, snillamyndir af honum i thvilikt bandariskri utskrift ur high school. Fannst eg vera komin i einhverja hollywood unglingamynd en neinnei bara fraendi tharna rigstoltur ad skiptast a islenska fananum vid vin sinn og med ameriska hattinn. Pura snilld!!!

En ja, SAD bidur min.... Aetla að drifa thetta af, kvidur slatta fyrir ad halda thetta drasl. 20 minutna fyrirlestur og ekkert powerpoint til ad hjalpa mer.
Kennarinn er a moti powerpoint og vill ad vid tolum bara:(
Greyid Hlynur þarf ad hlusta a mig 2-3 i kvold svo eg geti stamad thessu klakklaust ut ur mer a morgun. Gildir 50% af einkunn og mig langar ad impressa kennarann til ad gefa mer medmaeli eftir fagid svo...
Er einn helsti svefnserfraedingur a Sudurhveli og held ad se thekktur ut um allan heim, madur tharf nu ad nyta ser svona fyrir framtidarvinnu og framhaldsnam. En ja, oskid mer gods gengis svo eg geti heillad kallinn upp ur skonum med (host) mikilli haefni minni til ad standa upp og tala fyrir framan adra...

Tuesday, June 15, 2004

Tók strákinn út sem veðurguide fyrir Reykjavík. Hann líktist víst Hlyni óþyrmilega (enda upprunalega settur inn til að líkjast honum:). Tiny fær að representa veðrið í Reykjavík í staðinn...


TIL HAMINGJU ERNA OG HLYNUR Í DAG MEÐ 15. MÁNAÐA AFMÆLIÐ:)
Var að fá voðafín blóm í tilefni dagsins...

VEIVEIVEI
Ritgerðakindin hefur klárað allar ritgerðirnar sínar fyrir önnina:) 16-20 bls ritgerðin mín rétt slefaði inn á 16. blaðsíðuna en hef bara ekkert meira að segja svo ég læt það bara duga. Finnst líka asnalegt að abstract og heimildaskrá fær ekki að vera með í blaðsíðutalinu, ég meina þetta er hluti af ritgerðinni...
Abstractið mitt er líka 26 orðum of langt, en get ómögulega stytt það meira.
Ætla bara að prenta þetta út ásamt ritgerðinni um litla heila og hætta að hugsa um þetta rugl.
Bara 11 dagar í ferðalagið mitt og Hlyns:)
Sól og gott veður úti, "veturinn" hérna er frekar fyndinn. 8- 15 gráðu hiti venjulega og fer stundum upp í 20°C með smá roki og rigningu inn á milli. Minnir óþyrmilega á íslenskt sumar...

Monday, June 14, 2004

Hae allir
Eftir sidasta blogg tha aetla eg bara ad koma med gledifrettir i thessu bloggi. Skrifa thad med enskum stofum svo Johanna a Spani geti nu lesid lika en hun er i einhverjum vandraedum med islensku stafina, vona ad thid hin skiljid thad jafnvel svona.

1. Sigga systir er trulofuð:) Vissi ekki hvenaer eg maetti utvarpa thessu yfir alheim en held ad hun se buin ad fa nogan tima til ad segja fra sjalf nuna.
Var ad heimta brudkaup naesta sumar en hun vissi nu ekki alveg med thad. Hun og hinn heittelskadi Kari fa allavegna thusund heillaoskir fra mer.
Mamma hringdi nu strax og og spurdi Hlyn hvort hann aetladi ekki a hnein lika og vildi double brudkaup en vid vorum fljot ad thagga nidur i thvi. Ekkert svoleidis a dofinni strax...

2. Johanna vinkona aetlar ad gerast andfaetlingur:) Gledifrettir fyrir mig, kannski ekki fyrir ykkur hin. Fae tha ad sja gelluna adeins meira en undanfarid ar sem hefur verid endalaust flakk a badum adilum og thad alltaf a sitthvorum timanum....
Flug milli Sydney og Adelaide er adeins 5000kall adra leid svo vid aettum nu ad geta hist adeins herna hinum megin. Eg og hlynur erum lika med lestarmidana okkar sem koma okkur til Sydney a hvorki meira ne minna en solarhring versus 2 klst flugid. Sjaum til hvort vid splaesum ekki frekar tiu thusund kallinum i flugid.

3. Er ad klara profin eftir 12 daga og tha forum vid Hlynur a ferdalag. Get ekki bedid eftir ad fara upp ad kafa a Great Barrier Reef og sja krokodilana i Darwin. Verdur thvilikt aevintyri:)

En ja, ritgerdarskrifin eru ad klarast sem er lika glediefni thvi mig langar bara ad fara ad gera eitthvad skemmtilegt! Svo bara einn fyrirlestur og 2 prof asamt baeklingi sem Hlynur er adallega ad gera fyrir mig. Svo er thad bara ad njota lifsins og hafa gaman i friinu...

Erum ad skoda ibudir fyrir naestu onn, langar ad vera bara tvo i ibud og sleppa vid ad deila med skrilljon manns. Hugsa ad vid thurfum samt bara ad redda thessu thegar vid komum til baka ur flakkinu. Skodudum tvo stadi adan en voru ekki alveg ad gera sig. Einn var voda promising med sundlaug og alles en eldhusid var hola og stadsetningin ekki alveg su besta svo....
Vonandi dettum vid a eitthvad gott a naestu dogum, annars reddast alltaf allt (nyja mottoid mitt og hlyns eftir allt vesenid til ad komast til Astraliu).

Thangad til naest, hafid thad gott og njotid lifsins...

Wednesday, June 09, 2004

Mikill missir fyrir líffræðina á aðfaranótt mánudags þegar Gummi kaffiþambari, maraþonhlaupari og vísindaferðamaður lést í bifhjólaslysi. Ótrúlega skrítið þegar einhvers sem maður hefur hitt í hverri viku, verið með í tímum og spjallað við fer svona skyndilega. Þvílíkt indæll strákur sem þekkti allt og alla í líffræðinni og hafði alltaf tíma til að spjalla. Samúðarkveðjur til allra sem þekktu hann.
Segi bara eins og Rósa; vona að hann sé kominn á betri stað.

Það eina sem maður getur hugsað eftir svona er: Lifum lífinu og hættum að eyða því í tilgangslaus rifrildri og kvabb. Maður veit aldrei hvenær það endar.

Friday, June 04, 2004

Komnir nýir ástralíubúar inn sem tenglar. Begga líffræðingur og Hlynur kærastinn hennar voru að flytja til Sydney í ævintýraleit:) Hlakka til að fara og heimsækja þau í lok mánaðarins þegar við förum í stóru ferðina okkar.
Þurftum semsé að snúa ferðinni við því lestin til Darwin er ubervinsæl. Byrjum því í Sydney í síðasta lagi 29.júní og endum í Darwin 28.júlí. Erum að byrja að plana flakkið og hlökkum þvílíkt til:)
Verðum tjaldbúar dauðans eftir ferðina því það er stór hluti af því að halda kostnaðinum niðri en það ætti að vera heitt og gott uppi í Northern Territory þannig að það verður bara gaman!

En já, mín er voðadugleg að læra þessa dagana (að reyna amk) og er nú í ritgerðarsmíð á spænsku, næst tekur við sensory and motor system ritgerð 2. Hin ritgerðin var helvíti á jörðu, skildi lítið og skrifaði endalaust bull. Kennarinn var samt impressed, gaf mér 9 og sagði að ritgerðin væri skiljanleg og skemmtileg lesning. Næ því ekki alveg hvernig hún fékk þessa útkomu þegar skrifandinn skildi illa ritgerðina og fannst hún frekar leiðinleg en ekki kvarta ég....
En já gleðin heldur áfram til 25.júní, risasálfræðiritgerð, bæklingur í Marine Mammals, fyrirlestur í sálfræði, munnlegt próf í spænsku og svo 2 lokapróf.
Allar góðar heillaóskir vel þegnar....

Ætla að halda áfram, hálfhræddi sjálfa mig með þessarri upptalningu.

Tuesday, June 01, 2004

Jæja mín komin aftur úr Outbackinu, ætla að reyna að vera dugleg að blogga núna en samt frekar crazy að gera í skólanum næstu 2 vikurnar. Er semsé að halda fyrirlestur og fara í próf á fimmtudaginn, flytja munnlegt verkefni í spænsku á miðvikudaginn og skila 2 ritgerðum á föstudaginn í næstu viku og einni risastórri mánudaginn þar á eftir...
hmm mín reddar þessu samt, sérstaklega með hjálp míns yndislega kærasta sem ætlar að vera húsmaðurinn næstu vikurnar og sjá um eldamennsku, innkaup og slíka hluti.

Verð nú svo aðeins að fá að monta mig af kallinum mínum sem fór heim með 4 verðlaun fyrir frábæran námsárangur á útskriftinni sinni um helgina. Eða réttara sagt mamma hans og amma og afi fóru klifjuð heim þar sem drengurinn var náttúrulega í Outbackinu.
Var hæstur á sinni braut og með hæstu einkunn í þremur fögum:)

En já, Hlynur er að skrifa inn ferðasöguna okkar á sitt blogg svo endilega kíkjið yfir. Einhverjar myndir komnar inn frá Flinders Rangers og Uluru á leiðinni inn á eftir. Erum með þvílíkt flottar myndir af klettinum, elska þessa fínu myndavél:)

Ætla svo bara að minnast á það við erum orðnar þvílíkar fjallageitur að við gengum um 60 km alein úti í náttúrunni með allt draslið á bakinu á þremur dögum, þar af rúma 30km á einum degi. Hlynur herramaður bar nú mun þyngra en ég þann daginn en minns er frekar stoltur af afrekinu:)